768219
38
Zoom out
Zoom in
Vorherige Seite
1/52
Nächste Seite
78 79
! Mikilvægar upplýsingar
EKKI slökkva á loftpúðanum eða öðru öryggiskerfi á þessu sérstaka
sæti bifreiðarinnar þar sem BeSafe Pregnant er notað.
Notaðu BeSafe Pregnant aðeins í samsetningu með 3ja punkta
bílbelti.
Notaðu BeSafe Pregnant frá 2ja mánaða þungun.
Eftir bílsslys verður að skipta um BeSafe Pregnant stól. Þó svo að
stólinn virðist óskemmdur, það getur verið að BeSafe Pregnant
geti ekki verndað móður og óborið barnið eins og á skildi í öðru
bílsslysi.
Tryggðu að 3ja punkta beltið sé ekki skemmt eða snúið og sett þétt
í fyrir notkun.
EKKI reyna að taka stólinn í sundur, breyta eða bæta hlutum
við hann. Ábyrgðin mun renna út ef óupprunalegir hlutir eða
aukabúnaður er notaður.
GEYMDU þessa notendahandbók með stólnum, til að nota seinna.
BeSafe Pregnant iZi FIX er vara fyrir þungaðar konur til að hjálpa
þeim til að staðsetja mjaðmabeltið á 3ja punkta öryggisbelti á réttan
hátt.
Þakka þér fyrir að velja BeSafe Pregnant iZi FIX
Axlarbelti
Mjaðmarbelti
Ól
Sylgja á ól
Hringur á ól (2x)
FIX tengi (2x)
Klyftaól
Mjaðmarbeltistengi
isofix bílafesting (2x)
(1)
(2)
(3)
(4)
(5)
(6)
(7)
(8)
(9)
Undirbúningur ísetningar
Uppsetning þungunarbeltis í sæti með isofix
bílafestingum
Uppsetning þungunarbeltis í sæti án isofix bílafestinga
1. Í sætum með isofix bílafestingum er hægt að setja Besafe
Pregnant upp með fix tengjum.
2. Fjarlægðu ólina af þungunarbeltinu.
3. Tengdu bæði fix tengin með isofix bílafestingum á sæti
bifreiðarinnar. (10)
4. Smelltu! (10)
1. Í sætum án isofix bílafestinga er hægt að setja BeSafe Pregnant
með ól.
2. Settu ólina í að aftan á sæti bifreiðarinnar og lokaðu sylgjunni. (11)
3. Smelltu! (12)
4. Togaðu ólina í gegnum sylgjuna þangað til hún er strekkt. (13)
5. Þegar sæti bifreiða hafa ekki isofix bílafestingu eða enginn
möguleiki á að toga ólina kringum sætið, er ekki hægt að nota
BeSafe Pregnant í þessari sérstöku sætisstöðu bifreiðarinnar.
Notkun BeSafe Pregnant
1. Þú getur notað BeSafe Pregnant eftir uppsetningu í sæti
bifreiðarinnar.
2. Sittu ofan á þungunarbeltinu og settu upp 3ja punkta bílbelti á
venjulegan hátt.(14)
3. Togaðu flipann á mjaðmarbeltistengingunni upp milli fótanna og
staðsettu flipann fyrir aftan mjaðmabeltið. (15)
4. Lokaðu flipanum á mjaðmarbeltistengingunni yfir mjaðmabeltið
með því að loka báðum smellishnöppunum. (15)
5. Tryggðu að það sé enginn slaki á 3ja punkta bílbeltinu.
6. Tryggðu að bílbeltið sé staðsett neðarlega yfir mjaðmirnar.
7. Notaðu BeSafe Pregnant aðeins í samsetningu með 3ja
punkta belti.
38

Brauchen Sie Hilfe? Stellen Sie Ihre Frage.

Forenregeln

Missbrauch melden von Frage und/oder Antwort

Libble nimmt den Missbrauch seiner Dienste sehr ernst. Wir setzen uns dafür ein, derartige Missbrauchsfälle gemäß den Gesetzen Ihres Heimatlandes zu behandeln. Wenn Sie eine Meldung übermitteln, überprüfen wir Ihre Informationen und ergreifen entsprechende Maßnahmen. Wir melden uns nur dann wieder bei Ihnen, wenn wir weitere Einzelheiten wissen müssen oder weitere Informationen für Sie haben.

Art des Missbrauchs:

Zum Beispiel antisemitische Inhalte, rassistische Inhalte oder Material, das zu einer Gewalttat führen könnte.

Beispielsweise eine Kreditkartennummer, persönliche Identifikationsnummer oder unveröffentlichte Privatadresse. Beachten Sie, dass E-Mail-Adressen und der vollständige Name nicht als private Informationen angesehen werden.

Forenregeln

Um zu sinnvolle Fragen zu kommen halten Sie sich bitte an folgende Spielregeln:

Neu registrieren

Registrieren auf E - Mails für BeSafe Pregnant iZi fix wenn:


Sie erhalten eine E-Mail, um sich für eine oder beide Optionen anzumelden.


Das Handbuch wird per E-Mail gesendet. Überprüfen Sie ihre E-Mail.

Wenn Sie innerhalb von 15 Minuten keine E-Mail mit dem Handbuch erhalten haben, kann es sein, dass Sie eine falsche E-Mail-Adresse eingegeben haben oder dass Ihr ISP eine maximale Größe eingestellt hat, um E-Mails zu erhalten, die kleiner als die Größe des Handbuchs sind.

Ihre Frage wurde zu diesem Forum hinzugefügt

Möchten Sie eine E-Mail erhalten, wenn neue Antworten und Fragen veröffentlicht werden? Geben Sie bitte Ihre Email-Adresse ein.



Info