669059
39
Zoom out
Zoom in
Vorherige Seite
1/60
Nächste Seite
39
IS
UMHIRÐA DYSON AIRBLADE TAP HANDÞURRKU MEÐ KRANA
VARÚÐ:
Ekk skal nota þessa vöru í vaski með tappa. Áður en vatnsflæðið er virkjað skal tryggt að engin fyrirsta sé í
niðurfallinu og að afrennsli vatns sé hindrunarlaust.
NOTKUN
1. Settu hendurnar undir miðjan kranann og þá tekur vatn að streyma sjálfkrafa, eins lengi og höndunum er haldið þar.
2. Settu hendurnar hvora sínum megin við miðkranann til að kveikja á handþurrkunni og þá myndast lofttungur sem
skafa vatnið af höndunum.
3. Færðu hendurnar hægt fram og aftur í gegnum loftstrauminn og snúðu þeim til að þurrka bæði lófa og handarbak.
LEIÐBEININGAR UM BILANAGREININGU
Vandamál Lausn
Dyson-handþurrkan fer ekki í gang. Athugaðu hvort öryggi/útsláttarrofi virkar og gættu þess að rafstraumur
og vatnsinntak séu tengd.
ttu þess að hreinsunarhettan sé ekki á og að skynjararnir séu hreinir
og lausir við fyrirstöðu.
Kveiktu og slökktu á tækinu.
Handþurrkan kveikir og slekkur óreglulega á sér. tið þess að skynjararnir séu hreinir.
tið þess að skynjarasnúran frá krananum sé tryggilega tengd.
Handþurrkan slekkur stundum á sér þegar hún er í notkun en fer svo
aftur í gang skömmu síðar.
ttu þess að loftinntök séu hrein og laus við ryk. Ef ryk er í loftinntökum
skal fjarlægja það.
ttu þess að engar hindranir séu fyrir loftinntökum og að fbil þeirra sé
gilegt (sjá leiðbeiningar um uppsetningu).
Handþurrkan er lengur að þurrka en áður.
Loftstraumurinn úr handþurrkunni er heitari en vant er.
Athugaðu hvort ryk er á loftinntökum og fjarlægðu það. Skoðaðu síuna
og skiptu um síu ef þörf krefur.
tið þess að slangan sé tryggilega fest við neðri hluta kranans og að
hvergi finnist leki.
Loft streymir stöðugt úr handþurrkunni. tið þess að skynjararnir séu hreinir og lausir við hindranir
Ekkert loft kemur úr handþurrkunni. Athugið hvort öryggi/útsláttarrofi virkar og gætið þess að rafstraumur sé
tengdur.
tið þess að loftslangan sé tryggilega fest við neðri hluta kranans og
að hvergi finnist leki.
tið þess að skynjarasnúran frá krananum sé tryggilega tengd.
TAPPI:
Vandamál Lausn
Vatn rennur stöðugt úr krananum. tið þess að skynjararnir séu hreinir og lausir við hindranir
Ekkert vatn kemur úr krananum. tið þess að kveikt sé á raf- og vatnsstraumi og að einangrunarlokinn
sé opinn.
tið þess að sigtið í krananum sé laust við óhreinindi; fjargið það og
hreinsið eða skiptið um það ef þörf krefur.
Vatnið sem kemur úr krananum er of heitt eða of kalt. Hafðu samband við þjónustuver Dyson.
Ef frekari spurningar vakna skal hafa samband við þjónustuver Dyson.
HREINSUN
Handþurrkuna skal þrífa daglega.
Fylgið þessum tveimur einföldu skrefum til að tryggja hámarksafköst og hreinleika tækisins. Ef röng hreinsiaðferð eða
-efni eru notuð getur það ógilt ábyrgðina.
1. Komið hreinsunarhettunni fyrir og þurrkið allt yfirborð með mjúkum klút og óslípandi hreinsiefni. Gætið sérstaklega
að þéttum tækisins.
2. Hreinsið loftinntökin neðst á mótorhylkinu REGLULEGA.
ALMENNAR RÁÐLEGGINGAR
Öll hreinsiefni skal nota nákmlega eins og framleiðandi þeirra segir til um í leiðbeiningum (þ. á m. varðandi rétta
blöndun og þynningu).
Öll efni sem á að nota þarf að prófa fyrst á lítt áberandi stað til að staðfesta hentugleika þeirra.
Auk hreinsiefnanna skal gæta þess að engir skaðlegir vökvar komist í snertingu við tækið, einkum olíur og efni sem
innihalda alkóhól.
Tryggja skal að engin fyrirstaða sé í niðurfallinu og að afrennsli vatns sé hindrunarlaust.
LEIÐBEININGAR UM NOTKUN EFNA
gt er að nota ýmis iðnaðarhreinsiefni. Eftirfarandi efni eru skaðleg fyrir tækið, og þau ætti ekki að nota. Ef þau eru
notuð fellur ábyrgðin úr gildi.
Notið ekki:
Blöndu alkóhóls og sýru
Alkóhól
Leysiefni/efni sem innihalda olíu
Fjórgilt köfnunarefni
Alkalíbleikiefnablöndur
Freyðandi efni
Bleiki- eða slípiefni
Þrýstiþvoið ekki
LEIÐBEININGAR UM NOTKUN VATNS
Þessi handþurrka er með IP35-vottun.
Ef þrýstidæla er notuð getur vatn komist inn undir ytra byrðið. Ábyrgðin nær ekki yfir vatnsskemmdir sem upp koma
vegna rangra aðferða við þrif.
LEIÐBEININGAR ÞEGAR SKIPT ER UM SEGULLIÐA
Nauðsynlegt getur verið að skipta um segulliða handþurrkunnar. Ef grunur leikur á um að þess þurfi skal hafa samband
við þjónustuver Dyson.
Þegar skipt er um segulliða verður að taka handþurrkuna úr sambandi við rafmagn og vatnsstreymi. Sé það ekki gert
getur það valdið alvarlegum meiðslum og/eða eignaskemmdum.
VIÐHALD SÍU
Skoðið loftinntökin reglulega til að tryggja að þau séu laus við ryk og óhreinindi. Það ætti að nægja að þurrka
inntaksopin með mjúkum klút til að fjarlægja ryk og óhreinindi.
Ef loftinntökin stíflast gæti verið þörf á frekari þrifum eða síuskiptum.
Ef þurrkan er notuð á stöðum þar sem álag er mikið getur reynst hentugt að nota síuskiptisett frá Dyson þegar skipta
þarf um HEPA-síu tækisins á staðnum. Fáið frekari upplýsingar hjá þjónustuveri Dyson, símanúmerið er að finna á
baksíðu handbókarinnar.
gt er að hreinsa eða skipta um síu í Dyson-handþurrkunni með því að fara vandlega eftir leiðbeiningunum sem
fylgja síuskiptisettinu. Ef einhver vafi kemur upp skal leita ráða hjá viðurkenndum rafvirkja eða hafa samband við
þjónustuver Dyson.
UPPLÝSINGAR UM FÖRGUN
Vörur frá Dyson eru gerðar úr hágæða endurvinnanlegum efnum. Vinsamlegast fargið vörunni á réttan hátt og
endurnýtið hana eins og kostur er.
SKRÁÐU ÞIG SEM EIGANDA DYSON AIRBLADE TAP HANDÞURRKU MEÐ KRANA
Skráðu tækið þitt á www.dysonairblade.com til að fta fyrir þjónustu og gera hana skilvirkari
Með þessum hætti er ábyrgð þín skráð og eignarhald þitt á Dyson-tækinu staðfest ef tryggingatjón kemur upp. Það gerir
okkur einnig kleift að hafa samband við þig ef þörf krefur.
Til þess þarf að nota raðnúmerið, sem finna má neðst hægra megin á undirstöðuplötunni, á skráningarblaði í kassanum
og á stórum upplýsingamiða sem er á krananum þegar hann er tekinn úr umbúðunum.
Vinsamlega sjáið til þess að farið sé eftir öllum fyrirmælum og leiðbeiningum í þessari handbók,
uppsetningarleiðbeiningum og leiðbeiningum um þrif. Sé það ekki gert getur ábyrgðin fallið úr gildi.
39

Brauchen Sie Hilfe? Stellen Sie Ihre Frage.

Forenregeln

Missbrauch melden von Frage und/oder Antwort

Libble nimmt den Missbrauch seiner Dienste sehr ernst. Wir setzen uns dafür ein, derartige Missbrauchsfälle gemäß den Gesetzen Ihres Heimatlandes zu behandeln. Wenn Sie eine Meldung übermitteln, überprüfen wir Ihre Informationen und ergreifen entsprechende Maßnahmen. Wir melden uns nur dann wieder bei Ihnen, wenn wir weitere Einzelheiten wissen müssen oder weitere Informationen für Sie haben.

Art des Missbrauchs:

Zum Beispiel antisemitische Inhalte, rassistische Inhalte oder Material, das zu einer Gewalttat führen könnte.

Beispielsweise eine Kreditkartennummer, persönliche Identifikationsnummer oder unveröffentlichte Privatadresse. Beachten Sie, dass E-Mail-Adressen und der vollständige Name nicht als private Informationen angesehen werden.

Forenregeln

Um zu sinnvolle Fragen zu kommen halten Sie sich bitte an folgende Spielregeln:

Neu registrieren

Registrieren auf E - Mails für Dyson Airblade Tap AB10 wenn:


Sie erhalten eine E-Mail, um sich für eine oder beide Optionen anzumelden.


Das Handbuch wird per E-Mail gesendet. Überprüfen Sie ihre E-Mail.

Wenn Sie innerhalb von 15 Minuten keine E-Mail mit dem Handbuch erhalten haben, kann es sein, dass Sie eine falsche E-Mail-Adresse eingegeben haben oder dass Ihr ISP eine maximale Größe eingestellt hat, um E-Mails zu erhalten, die kleiner als die Größe des Handbuchs sind.

Ihre Frage wurde zu diesem Forum hinzugefügt

Möchten Sie eine E-Mail erhalten, wenn neue Antworten und Fragen veröffentlicht werden? Geben Sie bitte Ihre Email-Adresse ein.



Info