735296
268
Zoom out
Zoom in
Vorherige Seite
1/340
Nächste Seite
IS
- 268 -
Sjálfvirk keðjusmurning y rfarin
Y rfarið reglulega virkni sjálfvirku keðjusmurnin-
garinnar til þess að koma í veg fyrir að sagarkeð-
jan og sverðið ofhitni og þar að leiðandi skemmist.
Til þess verður að beina sagarsverðinu að sléttum
eti (fjöl, viðarbút) og látið keðjusögina ganga.
Ef að það myndast olíurák á y rborðinu við það
er sjálfvirka keðjusmurningin í lagi. Ef að engin
augljós olíurák myndast, lesið þá viðeigandi lið í
ka anum um „Bilanaleit“! Ef að þær upplýsingar
hjálpa ekki verður að hafa samband við viður-
kennt fagverkstæði.
Varúð! Við það má ekki snerta ötin með söginni.
Haldið öruggu öryggismillibili (um það bil 20 cm).
Sagarkeðja slípuð
Góð virkni keðjusagarinnar er einungis hægt að
tryggja á meðan að sagarkeðjan er í góðu ásigko-
mulagi og á meðan að hún er beitt. Við það minn-
kar einnig hættan á bakslagi.
Sagarkeðjuna er hægt að láta slípa af fagaðila.
Reynið ekki að slípa sagarkeðjuna sjálf, ef að þið
eigið ekki sérstök verfæri til þess og nægilega
þekkingu.
8.3 Pöntun varahluta:
Þegar að varahlutir eru pantaðir ættu eftirfarandi
atriði að vera tilgreind;
Gerð tækis
Gerðarnúmer tækis
Númer tækis
Varahlutanúmer þess varahlutar sem panta á
Verð og upplýsingar eru að nna undir www.isc-
gmbh.info
9. Tilmæli varðandi umhver svernd /
förgun
Fargið tækinu ef að það hefur þjónað þér til fulls.
Klippið rafmagnsleiðsluna af tækinu til þess að
koma í veg fyrir misnotkun. Fargið tækinu ekki í
venjulegt heimilissorp heldur skilið því til viðgei-
gandi sorpmóttökustöðvar til þess að stuðla að
umhver svernd. Næsta bæjarskrifstofa getur ge ð
upplýsingar varðandi réttan móttökustað.
Skiljið einnig umbúðarefni og uppnotaða varahluti
til sama staðar.
10. Geymsla
Geymið tækið og aukahluti þess á dimmum, þur-
rum og frostlausum stað þar sem að börn ná ekki
til. Kjörhitastig geymslu er á milli 5 og 30 ˚C. Gey-
mið rafmagnsverkfæri í upprunalegum umbúðum.
Anl_GAK_E_20_Li_OA_SPK7.indb 268Anl_GAK_E_20_Li_OA_SPK7.indb 268 19.04.2016 15:06:4919.04.2016 15:06:49
268

Brauchen Sie Hilfe? Stellen Sie Ihre Frage.

Forenregeln

Missbrauch melden von Frage und/oder Antwort

Libble nimmt den Missbrauch seiner Dienste sehr ernst. Wir setzen uns dafür ein, derartige Missbrauchsfälle gemäß den Gesetzen Ihres Heimatlandes zu behandeln. Wenn Sie eine Meldung übermitteln, überprüfen wir Ihre Informationen und ergreifen entsprechende Maßnahmen. Wir melden uns nur dann wieder bei Ihnen, wenn wir weitere Einzelheiten wissen müssen oder weitere Informationen für Sie haben.

Art des Missbrauchs:

Zum Beispiel antisemitische Inhalte, rassistische Inhalte oder Material, das zu einer Gewalttat führen könnte.

Beispielsweise eine Kreditkartennummer, persönliche Identifikationsnummer oder unveröffentlichte Privatadresse. Beachten Sie, dass E-Mail-Adressen und der vollständige Name nicht als private Informationen angesehen werden.

Forenregeln

Um zu sinnvolle Fragen zu kommen halten Sie sich bitte an folgende Spielregeln:

Neu registrieren

Registrieren auf E - Mails für Gardol GAK-E 20 Li OA wenn:


Sie erhalten eine E-Mail, um sich für eine oder beide Optionen anzumelden.


Das Handbuch wird per E-Mail gesendet. Überprüfen Sie ihre E-Mail.

Wenn Sie innerhalb von 15 Minuten keine E-Mail mit dem Handbuch erhalten haben, kann es sein, dass Sie eine falsche E-Mail-Adresse eingegeben haben oder dass Ihr ISP eine maximale Größe eingestellt hat, um E-Mails zu erhalten, die kleiner als die Größe des Handbuchs sind.

Ihre Frage wurde zu diesem Forum hinzugefügt

Möchten Sie eine E-Mail erhalten, wenn neue Antworten und Fragen veröffentlicht werden? Geben Sie bitte Ihre Email-Adresse ein.



Info