VETRARAKSTUR (ÍSLENSK ÚTGÁFA)
Alvarlegar veðuraðstæður að vetri til
leiða til meira slits og annarra vanda‐
mála. Til að lágmarka vandamál í akstri
að vetri til ættir þú að fylgja eftirfaran‐
di uppástungum:
Aðstæður í snjó eða hálku
Til að geta ekið ökutækinu þínu í djú‐
pum snjó kann að vera nauðsynlegt að
nota snjóhjólbarða eða setja snjókeðjur
á hjólin. Ef þörf er á snjóhjólbörðum er
nauðsynlegt að velja hjólbarða sem eru
jafngildir upprunalegu hjólbörðunum að
stærð og tegund. Misbrestur á að gera
svo kann að hafa óhagstæð áhrif á ör‐
yggi og aksturseiginleika ökutækisins
þíns.
Ennfremur kunna hraðakstur, snögg
hröðun, skyndileg beiting hemla og
krappar beygjur hugsanlega að reynast
mjög hættuleg iðja.
Meðan á hraðaminnkun stendur skal
nota hemla ökutækisins til hins ýtrasta.
Skyndileg beiting hemla á snævi þök‐
tum eða ísuðum vegum kann að valda
því að bíllinn renni til. Þú þarft að halda
hæfilegri fjarlægð frá ökutækjunum
fyrir framan þitt ökutæki. Beittu einnig
hemlunum varlega. Taka ætti fram að
uppsetning snjókeðja á hjólbarðana vei‐
tir meiri aksturskraft en kemur ekki í
veg fyrir hliðarskrik.
TILKYNNING
Snjókeðjur eru ekki löglegar í öllum
löndum. Athugaðu landslög áður en
snjókeðjur eru settar á.
Snjóhjólbarðar
Ef þú setur snjóhjólbarða undir ökutæ‐
kið þitt skaltu ganga úr skugga um að
þeir séu þverbandahjólbarðar af sömu
stærð og á sama álagssviði og uppruna‐
legu hjólbarðarnir. Settu snjóhjólbarða á
öll fjögur hjólin til að jafna út akstursei‐
ginleika ökutækisins við allar
veðuraðstæður. Hafðu í huga að gripið
sem snjóhjólbarðar veita á þurrum ve‐
gum kann að vera minna en hjólbarðan‐
na sem ökutækið var upphaflega búið.
Þú ættir að aka varlega, jafnvel þegar
vegurinn er auður. Athugaðu með
ráðleggingar um hámarkshraða hjá hjól‐
barðasalanum.
VIÐVÖRUN
nStærð snjóhjólbarða
(framhald)
(framhald)
Snjóhjólbarðar ættu að vera af jafng‐
ildri stærð og tegund og venjulegir
hjólbarðar ökutækisins. Að öðrum
kosti kann það að hafa óhagstæð
áhrif á akstureiginleika ökutækisins.
Settu ekki neglda hjólbarða undir án
þess að athuga fyrst staðbundnar re‐
glugerðir ríkis og bæja vegna mögulegra
takmarkana á notkun þeirra.
10-05
10
Appendix