581340
328
Zoom out
Zoom in
Vorherige Seite
1/369
Nächste Seite
Íslenska
17
ðð við matvinnslu
NOTKUN FJÖLNOTA
BLAÐSINS
Til saxa ferska ávexti eða
grænmeti:
Afhýðið, kjarnhreinsið og/eða fjarlægið
fræ. Skerið matvælin í bita, 2,54 til 3,81
sm á stærð. Vinnið matvælin í æskilega
stærð með því styðja á „Pulse“
hnappinn, í 1 til 2 sekúndur í einu. Skafið
hliðar skálarinnar ef þurfa þykir.
Til mauka soðna ávexti og
grænmeti (annað en kartöflur):
Bætið við 60 ml bolla) af vökva úr
uppskriftinni fyrir hvern bolla af matvælum.
Vinnið matvælin í stuttum lotum þar
til allt er orðið fínhakkað. Vinnið síðan
samfellt þar til æskilegri áferð er náð.
Skafið hliðar skálarinnar ef þurfa þykir.
Til útbúa kartöflustöppu:
Setjið kokkaskálina (5KFPM776) ofan
í vinnsluskálina. Notið rifdisk og rífið
niður heitar, soðnar kartöflur. Fjarlægið
kokkaskálina með kartöflunum. Setjið
fjölnota blaðið í vinnsluskálina og
bætið þar í rifnum kartöflunum, mjúku
smjöri, mjólk og kryddi. Styðjið á
„Pulse“ hnappinn 3 til 4 sinnum, 2 til
3 sekúndur í einu, þar til mjólkin hefur
hrærst vel saman við og áferðin er slétt.
Gætið þess að ofvinna ekki. Á gerðum
matvinnsluvéla, öðrum en 5KFPM776,
nota vinnsluskálina fyrir allt ferlið.
Til saxa þurrkaða (eða klístraða)
ávexti:
Matvælin ættu að vera köld. Bætið við
30 gr (¼ bolla) af hveiti úr uppskriftinni
fyrir hver 60 gr bolla) af þurrkuðum
ávöxtum. Vinnið ávextina með því
styðja stutt í einu á „Pulse“ hnappinn, þar
til réttri áferð er náð.
Til fínsaxa sítrónubörk:
Flysjið litaða hlutann (án hvítu himnunnar)
með beittum hníf utan af sítrónunni.
Skerið börkinn í litla strimla. Vinnið þar til
hann er fínsaxaður.
Til hakka hvítlauk eða saxa ferskar
kryddjurtir eða lítið magn grænmetis:
Hafið vélina í gangi og setjið matvælin
niður um ílagsopið. Vinnið þar til allt
er hakkað. Bestur árangur fæst ef
vinnsluskálin og kryddjurtirnar eru vel
þurrar áður en byrjað er vinna.
Til saxa hnetur eða búa til
hnetusmjör:
Vinnið allt að 375 gr (3 bolla) af hnetum
í æskilega áferð með því styðja stutt í
einu á „Pulse“ hnappinn, 1 til 2 sekúndur
í einu. Til grófari áferð: vinnið
minni skammta í einu, styðjið á „Pulse“
hnappinn 1 til 2 sinnum, 1 til 2 sekúndur
í einu. Styðjið oftar á „Pulse“ hnappinn til
fá fínni áferð. Til búa til hnetusmjör
skal vinna samfellt þar til sléttri áferð er
náð. Geymið í kæli.
Til hakka soðið eða hrátt kjöt,
fuglakjöt eða sjávarrétti:
Matvælin ættu að vera vel kæld. Skerið
í 2,5 cm bita. Vinnið allt að 450 gr í
æskilega stærð með því að styðja stutt í
einu á „Pulse“ hnappinn, 1 til 2 sekúndur í
einu. Skafið hliðar skálarinnar ef þurfa þykir.
Til gera brauð-, köku- eða
kexmylsnu:
Brjótið matvælin í 4 til 5 cm stykki. Vinnið
þar til fínni áferð er náð. Ef notuð eru
stærri stykki skal styðja 2 til 3 sinnum á
„Pulse“ hnappinn, 1 til 2 sekúndur í einu.
Vinnið síðan þar til fínni áferð er náð.
Til bræða súkkulaði í uppskrift:
Setjið súkkulaði og sykur úr uppskriftinni
saman í vinnsluskálina. Vinnið þar til allt er
fínhakkað. Hitið vökvann úr uppskriftinni.
Hafið vélina í gangi og hellið heitum
vökvanum niður um ílagsopið. Vinnið þar
til sléttri áferð er náð.
328

Brauchen Sie Hilfe? Stellen Sie Ihre Frage.

Forenregeln

Missbrauch melden von Frage und/oder Antwort

Libble nimmt den Missbrauch seiner Dienste sehr ernst. Wir setzen uns dafür ein, derartige Missbrauchsfälle gemäß den Gesetzen Ihres Heimatlandes zu behandeln. Wenn Sie eine Meldung übermitteln, überprüfen wir Ihre Informationen und ergreifen entsprechende Maßnahmen. Wir melden uns nur dann wieder bei Ihnen, wenn wir weitere Einzelheiten wissen müssen oder weitere Informationen für Sie haben.

Art des Missbrauchs:

Zum Beispiel antisemitische Inhalte, rassistische Inhalte oder Material, das zu einer Gewalttat führen könnte.

Beispielsweise eine Kreditkartennummer, persönliche Identifikationsnummer oder unveröffentlichte Privatadresse. Beachten Sie, dass E-Mail-Adressen und der vollständige Name nicht als private Informationen angesehen werden.

Forenregeln

Um zu sinnvolle Fragen zu kommen halten Sie sich bitte an folgende Spielregeln:

Neu registrieren

Registrieren auf E - Mails für KitchenAid 5KFPM775 wenn:


Sie erhalten eine E-Mail, um sich für eine oder beide Optionen anzumelden.


Andere Handbücher von KitchenAid 5KFPM775

KitchenAid 5KFPM775 Bedienungsanleitung - Holländisch - 28 seiten


Das Handbuch wird per E-Mail gesendet. Überprüfen Sie ihre E-Mail.

Wenn Sie innerhalb von 15 Minuten keine E-Mail mit dem Handbuch erhalten haben, kann es sein, dass Sie eine falsche E-Mail-Adresse eingegeben haben oder dass Ihr ISP eine maximale Größe eingestellt hat, um E-Mails zu erhalten, die kleiner als die Größe des Handbuchs sind.

Ihre Frage wurde zu diesem Forum hinzugefügt

Möchten Sie eine E-Mail erhalten, wenn neue Antworten und Fragen veröffentlicht werden? Geben Sie bitte Ihre Email-Adresse ein.



Info