581340
336
Zoom out
Zoom in
Vorherige Seite
1/369
Nächste Seite
Íslenska
25
Kjúklinga-satay með jarðhnetusósu
Kjúklingur
2 hvítlauksrif
1 teskeið grófhökkuð
engiferrót
60 ml (¼ bolli) sojasósa
2 matskeiðar hnetu-
eða jurtaolía
2 teskeiðar púðursykur
455 - 570 gr meyrar
kjúklingabringur
Sósa
80 ml (¹⁄³ bolli)
kókosmjólk
30 g (¼ bolli)
hnetusmjör
2 matskeiðar sojasósa
12 teskeið rautt
karrýmauk
Setjið fjölnota blaðið í vinnsluskálina. Hafið vélina í gangi
og látið hvítlauk og engiferrót gegnum litla ílagsopið.
Vinnið þar til saxað, í 5 til 10 sekúndur. Bætið við
sojasósu, olíu og púðursykri. Vinnið þar til allt er blandað
og sykurinn leystur upp, 15 til 20 sekúndur. Hellið í
plastskál eða grunnt fat.
Setjið kjúklinginn út í og þekið hann með marineringunni.
Marinerið í 1⁄2 klst. við stofuhita eða a.m.k. 2 klst. í kæli.
Takið kjúklinginn upp úr marineringunni og geymið hana.
Þræðið kjúklinginn upp á trépinna sem hafa legið í vatni
eða olíuborna málmpinna. Grillið á meðalheitu grilli 10
til 15 cm frá hitanum eða steikið á olíuborinni pönnu í 8
til 10 mínútur, eða þar til gegnsteikt, snúið kjötinu einu
sinni. Penslið ef til vill með afgangnum af marineringunni
einu sinni á eldunartímanum. Berið jarðhnetusósuna fram
með kjötinu heita eða við stofuhita.
Setjið fjölnota blaðið í vinnsluskálina. Setjið öll efnin í
skálina. Vinnið þar til vel hrært, 5 til 10 sekúndur.
Magn: 4 skammtar.
Orka í hverjum skammti: um 290 hitaeiningar.
336

Brauchen Sie Hilfe? Stellen Sie Ihre Frage.

Forenregeln

Missbrauch melden von Frage und/oder Antwort

Libble nimmt den Missbrauch seiner Dienste sehr ernst. Wir setzen uns dafür ein, derartige Missbrauchsfälle gemäß den Gesetzen Ihres Heimatlandes zu behandeln. Wenn Sie eine Meldung übermitteln, überprüfen wir Ihre Informationen und ergreifen entsprechende Maßnahmen. Wir melden uns nur dann wieder bei Ihnen, wenn wir weitere Einzelheiten wissen müssen oder weitere Informationen für Sie haben.

Art des Missbrauchs:

Zum Beispiel antisemitische Inhalte, rassistische Inhalte oder Material, das zu einer Gewalttat führen könnte.

Beispielsweise eine Kreditkartennummer, persönliche Identifikationsnummer oder unveröffentlichte Privatadresse. Beachten Sie, dass E-Mail-Adressen und der vollständige Name nicht als private Informationen angesehen werden.

Forenregeln

Um zu sinnvolle Fragen zu kommen halten Sie sich bitte an folgende Spielregeln:

Neu registrieren

Registrieren auf E - Mails für KitchenAid 5KFPM775 wenn:


Sie erhalten eine E-Mail, um sich für eine oder beide Optionen anzumelden.


Andere Handbücher von KitchenAid 5KFPM775

KitchenAid 5KFPM775 Bedienungsanleitung - Holländisch - 28 seiten


Das Handbuch wird per E-Mail gesendet. Überprüfen Sie ihre E-Mail.

Wenn Sie innerhalb von 15 Minuten keine E-Mail mit dem Handbuch erhalten haben, kann es sein, dass Sie eine falsche E-Mail-Adresse eingegeben haben oder dass Ihr ISP eine maximale Größe eingestellt hat, um E-Mails zu erhalten, die kleiner als die Größe des Handbuchs sind.

Ihre Frage wurde zu diesem Forum hinzugefügt

Möchten Sie eine E-Mail erhalten, wenn neue Antworten und Fragen veröffentlicht werden? Geben Sie bitte Ihre Email-Adresse ein.



Info