684844
51
Zoom out
Zoom in
Vorherige Seite
1/64
Nächste Seite
Ábending fyrir hliðarbrennara:
Einungis skal nota eldunaráhöld á hliðarbrennaranum
sem eru ætluð fyrir gaseldun.
Til þess að tryggja stöðugleika eldunaráhalda, má
þvermálið ekki vera minni en gefið er upp.
lágmarks þvermál hámarks þvermál
Ø 14 cm Ø 22 cm
Setja skal rafhlöðu í rafdrifina kveikju:
Snúið takkanum á kveikjunni rangsælis og setjið AA-rafhlöðu (fylgir
ekki) eða skiptið um ef með þarf.
2
1
3
Notkun
Virkniseiningar (sjá bls. 3):
A. Rafdrifin kveiking
B. Stillingarhnappur aðalbrennari
C. Stillingarhnappur hliðarbrennari
D. Stillingarhnappur afturhliðarbrennari
Grillið tekið í notkun:
1.
Opnaðu lokið á grillinu (1).
2. Opna skal gasinntakið á gasflöskunni (sjá notkunarleiðbeiningar).
3. Sérhver brennari er útbúinn með eigin kveikikerfi og er
þar að leiðandi hægt að kveikja í hverjum fyrir sig.
Ýta skal á stillingartakka, halda honum niðri og snúa stillingartakka
rangsælis á stöðuna MAX. Halda skal stillingarhnappinum niðri (2).
4. Ýtið á takkann á rafdrifinni kveikjunni (3).
Við það heyrist smellihljóð.
5. Athugið hvort kveiknað hafi á brennaranum. Gáið varlega
í gegnum grillristina hvort logar komi úr brennaranum.
6. Ef ekki hefur kviknað á brennaranum, skal ýta á
stillingarhnappinn og snúa honum aftur í 0-stöðu. Bíðið
í 5 mínútur eftir að gasið í brennslurýminu sé farið.
7. Ef kveiknað hefur á brennaranum skal endurtaka
skrefin hér að ofan fyrir hina brennarana.
VIÐVÖRUN! Opnið lokið á meðan á kveikiaðgerð stendur.
VIÐVÖRUN! Ekki beygja þig yfir gasflötinn þegar kveikt er á
brennaranum.
VIÐVÖRUN! Kveikja veður á hverjum brennara fyrir sig með
rafdrifnum kveikibúnaði.
VIÐVÖRUN! Ef ekki hefur kviknað á brennaranum, skal ýta á
stillingarhnappinn og snúa honum aftur í 0-stöðu. Bíðið í 5 mínútur eftir
að gasið í brennslurýminu sé farið. Endurtakið síðan kveikiaðgerðina.
Taka grillið úr notkun:
1. Loka skal gasinntakinu á gasflöskuni (sjá notkunarleiðbeiningar).
2. Ýta skal á stillingarhnapp og snúa honum réttsælis á 0-stöðu.
Triton PTS 4.1
51
IS
51

Brauchen Sie Hilfe? Stellen Sie Ihre Frage.

Forenregeln

Missbrauch melden von Frage und/oder Antwort

Libble nimmt den Missbrauch seiner Dienste sehr ernst. Wir setzen uns dafür ein, derartige Missbrauchsfälle gemäß den Gesetzen Ihres Heimatlandes zu behandeln. Wenn Sie eine Meldung übermitteln, überprüfen wir Ihre Informationen und ergreifen entsprechende Maßnahmen. Wir melden uns nur dann wieder bei Ihnen, wenn wir weitere Einzelheiten wissen müssen oder weitere Informationen für Sie haben.

Art des Missbrauchs:

Zum Beispiel antisemitische Inhalte, rassistische Inhalte oder Material, das zu einer Gewalttat führen könnte.

Beispielsweise eine Kreditkartennummer, persönliche Identifikationsnummer oder unveröffentlichte Privatadresse. Beachten Sie, dass E-Mail-Adressen und der vollständige Name nicht als private Informationen angesehen werden.

Forenregeln

Um zu sinnvolle Fragen zu kommen halten Sie sich bitte an folgende Spielregeln:

Neu registrieren

Registrieren auf E - Mails für Landmann 12963 - Triton 4.1 wenn:


Sie erhalten eine E-Mail, um sich für eine oder beide Optionen anzumelden.


Das Handbuch wird per E-Mail gesendet. Überprüfen Sie ihre E-Mail.

Wenn Sie innerhalb von 15 Minuten keine E-Mail mit dem Handbuch erhalten haben, kann es sein, dass Sie eine falsche E-Mail-Adresse eingegeben haben oder dass Ihr ISP eine maximale Größe eingestellt hat, um E-Mails zu erhalten, die kleiner als die Größe des Handbuchs sind.

Ihre Frage wurde zu diesem Forum hinzugefügt

Möchten Sie eine E-Mail erhalten, wenn neue Antworten und Fragen veröffentlicht werden? Geben Sie bitte Ihre Email-Adresse ein.



Info