812296
40
Zoom out
Zoom in
Vorherige Seite
1/43
Nächste Seite
OUTDOORCHEF.COM OUTDOORCHEF.COM
78 79
LEKAPRÓFUN
VIÐVÖRUN:
Grillið má ekki vera nálægt neinum íkveikjuvöldum meðan lekaprófun fer fram. Reykingar eru einnig bannaðar.
Prófið aldrei
þéttingar með logandi eldspýtu eða opnum eldi og prófunin skal alltaf fara fram utandyra.
1. Gasstillihnappurinn verður að vera á .
2. Skrúfið frá gasinu á kútnum og berið sápulausn úr 50% fljótandi sápu og 50% vatni á alla hlutana sem leiða gas (tengið á gaskútnum /
gasþrýstijafnarann /
gasslönguna / gasinntakið / tengið á ventlinum).
Einnig er hægt að nota úða sem greinir leka.
3. Ef blöðrur myndast í sápulausninni er um leka að ræða. MIKILVÆGT: Ekki má nota grillið fyrr en búið er að lagfæra lekann. Skrúfið fyrir
gasið á gaskútnum.
4. Lagfærið lekann með því að herða tengingar, ef unnt er, eða skiptið um gallaða hluti.
5. Endurtakið 1. og 2. skref.
6. Hafið samband við sérverslun með gasvörur ef ekki er hægt að laga lekann.
ATHUGIÐ:
Framkvæmið LEKAPRÓFUN eftir hverja tengingu eða skipti á gaskútnum, sem og í upphafi
grilltímabilsins.
SKÝRINGAR TÁKNA Á STJÓRNBORÐINU
FYRIR FYRSTU NOTKUN
1. Hreinsið alla hluta sem komast í snertingu við matvæli.
2. Prófið alla hluta sem leiða gas samkvæmt leiðbeiningum í kaflanum LEKAPRÓFUN. Þetta skal líka gert þótt gasgrillið komi samsett frá
söluaðila.
3. Látið grillið ganga í u.þ.b. 20–25 mínútur á stillingunni .
4. Gætið þess að fitubakkanum sé ýtt alveg inn. Þetta gildir líka fyrir venjulega grillnotkun.
LEIÐBEININGAR VIÐ ÍKVEIKJU
ATHUGIÐ: Ekki þarf að nota alla brennarana í einu. Þetta fer eftir matreiðslunni og magni hverju sinni.
KVEIKT Á AÐALBRENNARA
(AUSTRALIA 315 G / AUSTRALIA 325 G / AUSTRALIA 415 G / AUSTRALIA 425 G /
AUSTRALIA 455 G)
1. Gangið úr skugga um að allar tengingar milli gasslöngunnar, gasþrýstijafnarans og gaskútsins séu tryggilega festar. (Fylgið leiðbeiningum í
kaflanum LEKAPRÓFUN).
2. Opnið lokið á grillinu. VARÚÐ: Kveikið aldrei í grillinu með lokið á.
3. Skrúfið frá gasinu á gaskútnum.
4. Ýtið á gasstillihnappinn og snúið honum rangsælis á stillinguna
.
Ýtið á svarta
kveikihnappinn og haldið honum inni þar til neisti
kviknar og gasið logar.
5. Ef ekki kviknar á gasinu innan þriggja sekúndna skal stilla gasstillihnappinn á . Bíðið í tvær mínútur meðan gasið sem tókst ekki að brenna
gufar upp. Endurtakið svo skref 2 til 4.
6. Ef ekki er hægt að kveikja í grillinu eftir þrjár tilraunir skal athuga orsakir þess (eins og lýst er í kaflanum GERT VIÐ BILUN).
7. Nota skal brennarana frá vinstri til hægri.
KVEIKT Á HLIÐARBRENNARA
(AUSTRALIA 325 G / AUSTRALIA 425 G / AUSTRALIA 455 G)
1. Gangið úr skugga um að allar tengingar milli gasslöngunnar, gasþrýstijafnarans og gaskútsins séu tryggilega festar. (Fylgið leiðbeiningum í
kaflanum LEKAPRÓFUN).
2. Fjarlægið granítlokið af hliðarbrennaranum á AUSTRALIA 455 G og komið því fyrir í þar til gerðri festingu undir hægra hliðarborði grillsins
eða opnið hlífðarplötuna á hliðarbrennaranum á AUSTRALIA 325 G eða AUSTRALIA 425 G.
3. VARÚÐ: Kveikið aldrei í grillinu með granítlokið eða hlífðarplötuna á.
4. Skrúfið frá gasinu á gaskútnum.
5. Ýtið á gasstillihnappinn sem merktur er „SIDE BURNER“ og snúið honum rangsælis á stillinguna . Ýtið á kveikihnappinn og haldið
honum inni þar til neisti kviknar og gasið logar.
6. Ef ekki kviknar á gasinu innan þriggja sekúndna skal stilla gasstillihnappinn á . Bíðið í tvær mínútur meðan gasið sem tókst ekki að brenna
gufar upp. Endurtakið svo skref 2 til 4.
7. Ef ekki er hægt að kveikja á hliðarbrennaranum eftir þrjár tilraunir skal athuga orsakir þess (eins og lýst er í kaflanum
GERT VIÐ BILUN).
8. Lokið ekki hliðarbrennaranum með granítlokinu (aðeins á AUSTRALIA 455 G) eða hlífðarplötunni (á AUSTRALIA 325 G og AUSTRALIA
425 G) fyrr en grillið hefur kólnað að fullu.
9. Ekki nota eldunaráhöld eða <160 mm og >270 mm á hliðareldasvæðinu.
KVEIKT Á INNRAUÐUM BRENNARA (POWER BURNER Á AUSTRALIA 455 G)
VARÚÐ: Ekki má nota innrauða brennarann ef lokið er á.
1. Gangið úr skugga um að allar tengingar milli gasslöngunnar, gasþrýstijafnarans og gaskútsins séu tryggilega festar. (Fylgið leiðbeiningum í
kaflanum LEKAPRÓFUN).
2. Opnið lokið á grillinu. VARÚÐ: Kveikið aldrei upp í grillinu eða setjið grillplötuna yfir innrauða brennarann með lokið á. Það gæti valdið
upplitun á grilllokinu og aflögun á grillplötunni.
3. Skrúfið frá gasinu á gaskútnum.
4. Ýtið á gasstillihnappinn sem merktur er „POWER BURNER“ og snúið honum rangsælis á stillinguna . Ýtið á kveikihnappinn og
haldið honum inni þar til neisti kviknar og gasið logar.
5. Ef ekki kviknar á gasinu innan þriggja sekúndna skal stilla gasstillihnappinn á . Bíðið í tvær mínútur meðan gasið sem tókst ekki að brenna
gufar upp. Endurtakið svo skref 2 til 4.
6. Ef ekki er hægt að kveikja á innrauða brennaranum eftir þrjár tilraunir skal athuga orsakir þess (eins og lýst er í kaflanum GERT VIÐ BILUN
).
Hitastillingar og kveiking
: Staðan slökkt
: Lágur hiti
: Meðalhiti
: Hár hiti
: Kveiking
: Kveikir
40

Brauchen Sie Hilfe? Stellen Sie Ihre Frage.

Forenregeln

Missbrauch melden von Frage und/oder Antwort

Libble nimmt den Missbrauch seiner Dienste sehr ernst. Wir setzen uns dafür ein, derartige Missbrauchsfälle gemäß den Gesetzen Ihres Heimatlandes zu behandeln. Wenn Sie eine Meldung übermitteln, überprüfen wir Ihre Informationen und ergreifen entsprechende Maßnahmen. Wir melden uns nur dann wieder bei Ihnen, wenn wir weitere Einzelheiten wissen müssen oder weitere Informationen für Sie haben.

Art des Missbrauchs:

Zum Beispiel antisemitische Inhalte, rassistische Inhalte oder Material, das zu einer Gewalttat führen könnte.

Beispielsweise eine Kreditkartennummer, persönliche Identifikationsnummer oder unveröffentlichte Privatadresse. Beachten Sie, dass E-Mail-Adressen und der vollständige Name nicht als private Informationen angesehen werden.

Forenregeln

Um zu sinnvolle Fragen zu kommen halten Sie sich bitte an folgende Spielregeln:

Neu registrieren

Registrieren auf E - Mails für Outdoorchef Australia 455 G wenn:


Sie erhalten eine E-Mail, um sich für eine oder beide Optionen anzumelden.


Andere Handbücher von Outdoorchef Australia 455 G

Outdoorchef Australia 455 G Installationsanweisung - Alle Sprachen - 7 seiten


Das Handbuch wird per E-Mail gesendet. Überprüfen Sie ihre E-Mail.

Wenn Sie innerhalb von 15 Minuten keine E-Mail mit dem Handbuch erhalten haben, kann es sein, dass Sie eine falsche E-Mail-Adresse eingegeben haben oder dass Ihr ISP eine maximale Größe eingestellt hat, um E-Mails zu erhalten, die kleiner als die Größe des Handbuchs sind.

Ihre Frage wurde zu diesem Forum hinzugefügt

Möchten Sie eine E-Mail erhalten, wenn neue Antworten und Fragen veröffentlicht werden? Geben Sie bitte Ihre Email-Adresse ein.



Info