812327
173
Zoom out
Zoom in
Vorherige Seite
1/184
Nächste Seite
OUTDOORCHEF.COM
172
173
SNJALLT TREKTARKERFI
OUTDOORCHEF kúlugasgrillið er mikið meira en bara venjulegt gasgrill.
Það gefur þér kost á, með því að snúa trektinni, að breyta hitadreifingunni snarlega úr óbeinum yfir í beinan hita. Þannig getur þú stillt kúluna með
fullkomnum hætti fyrir besta eldunarhátt viðkomandi matvæla.
Brennararnir eru fullkomlega verndaðir með trektinni bæði við óbeinan og beinan hita. Það kemur í veg fyrir bruna vegna feitiloga, þar sem engin
feiti getur lekið niður á brennarann. Auk þess á lítil reykmyndun sér stað – fullkomið fyrir heilbrigðan og bragðgóðan grillmat.
Annar stór kostur samanborið við önnur gasgrill er að grillið helst hreint að innan. Því feitin dropar aðeins niður á trektina og fer þaðan niður í
söfnunarbakkann undir kúlunni.
Síðan er ekkert mál að þrífa postulínshúðuðu trektina og söfnunarbakkann – svo þú getur þrifið grillið í einum snarheitum og gert það klárt fyrir
næstu notkun.
Ráð: Við ráðleggjum að stilla grillið á hæstu stillingu í 10 mínútur til að þrífa trektina (óbein trektarstaða). Síðan er trektin bara burstuð með
messingbursta. Við ráðleggjum þér að nota OUTDOORCHEF trektarburstann.
Frekari upplýsingar um fylgihluti okkar: WWW.OUTDOORCHEF.COM
ÓBEINN HITI
BEINN HITI
Við óbeina grillun, matreiðslu og bakstur streymir hitinn með jöfnum hætti um grillmatinn og
breytir grillinu í einstakt blástursgrillkerfi.
Fullkomin hitahringrás í kúlunni tryggir jafna eldun á grillmatnum. Það er fullkomið t.d. við
matreiðslu á stórum kjötstykkjum eins og steikum, fillet í stykkjum eða heilum kjúklingi. Kjötið
helst frábærlega safaríkt.
Óbein grillun hentar sömuleiðis vel til að mýkja grænmeti og til að baka brauð, pizzu og margt
annað.
Við beina grillun og eldun er hitanum safnað saman og veitt upp á við og því hentar slíkt
fullkomlega með OUTDOORCHEF fylgihlutum eins og t.d. Aroma pönnunni, Grill-WOK pönnunni
eða grillplötunni – alls staðar þar sem þörf er á miklum hita að neðan.
Upplýsingar: Þar sem LUGANO 570 G með Steakhouse Burner er með aukagrillfleti, sem var
sérstaklega hannaður til að grilla steikur – ráðleggjum við þér að nota trektina í stöðunni, sem
fjallað var um að ofan, aðallega með viðeigandi fylgihlutum. Við beina snöggsteikingu ráðleggjum
við þér að nota Steakhouse Burner.
173

Brauchen Sie Hilfe? Stellen Sie Ihre Frage.

Forenregeln

Missbrauch melden von Frage und/oder Antwort

Libble nimmt den Missbrauch seiner Dienste sehr ernst. Wir setzen uns dafür ein, derartige Missbrauchsfälle gemäß den Gesetzen Ihres Heimatlandes zu behandeln. Wenn Sie eine Meldung übermitteln, überprüfen wir Ihre Informationen und ergreifen entsprechende Maßnahmen. Wir melden uns nur dann wieder bei Ihnen, wenn wir weitere Einzelheiten wissen müssen oder weitere Informationen für Sie haben.

Art des Missbrauchs:

Zum Beispiel antisemitische Inhalte, rassistische Inhalte oder Material, das zu einer Gewalttat führen könnte.

Beispielsweise eine Kreditkartennummer, persönliche Identifikationsnummer oder unveröffentlichte Privatadresse. Beachten Sie, dass E-Mail-Adressen und der vollständige Name nicht als private Informationen angesehen werden.

Forenregeln

Um zu sinnvolle Fragen zu kommen halten Sie sich bitte an folgende Spielregeln:

Neu registrieren

Registrieren auf E - Mails für Outdoorchef Lugano 570 G wenn:


Sie erhalten eine E-Mail, um sich für eine oder beide Optionen anzumelden.


Andere Handbücher von Outdoorchef Lugano 570 G

Outdoorchef Lugano 570 G Installationsanweisung - Alle Sprachen - 16 seiten


Das Handbuch wird per E-Mail gesendet. Überprüfen Sie ihre E-Mail.

Wenn Sie innerhalb von 15 Minuten keine E-Mail mit dem Handbuch erhalten haben, kann es sein, dass Sie eine falsche E-Mail-Adresse eingegeben haben oder dass Ihr ISP eine maximale Größe eingestellt hat, um E-Mails zu erhalten, die kleiner als die Größe des Handbuchs sind.

Ihre Frage wurde zu diesem Forum hinzugefügt

Möchten Sie eine E-Mail erhalten, wenn neue Antworten und Fragen veröffentlicht werden? Geben Sie bitte Ihre Email-Adresse ein.



Info