812327
178
Zoom out
Zoom in
Vorherige Seite
1/184
Nächste Seite
OUTDOORCHEF.COM
178
179
STEAKHOUSE BURNER var hannaður sérstaklega fyrir beina, hefðbundna grillun með hita að undan og hentar því sérstaklega vel fyrir
snöggsteikingu á steikum, til að grilla pylsur eða til að glóða grænmeti, t.d. papriku, kúrbít eða eggaldin (við matreiðslu á antipasti).
Með háa hitastiginu, sem STEAKHOUSE BURNER býður upp á, getur þú hvenær sem er töfrað fram guðdómlegt grillbragð og fullkomið
grillmynstur á matinn.
RÁÐ TIL AÐ NJÓTA: LUGANO 570 G gefur þér kost á með blöndunni af STEAKHOUSE BURNERS og gaskúlu að sameina kosti beinnar,
hefðbundinnar grillunnar og einstaka kosti óbeinnar grillunnar í gaskúlunni.
Þannig getur þú gefið matnum, t.d. stórum og litlum kjötstykkjum, kraftmikið grillbragð og fallegt grillmynstur og svo lokið við eldamennskuna í
kúlunni á lægri hita.
Þú getur líka snöggsteikt pylsur á háum hita og klárað þær síðan í kúlunni – til að árangurinn verði fullkominn.
ELDAÐ Á HLIÐARHELLUNNI
Hliðarhellan á LUGANO 570 G eykur við möguleika gaskúlunnar (óbein grillun) og STEAKHOUSE BURNER (bein grillun) með einni gerð
eldunar til viðbótar (suða). Möguleikunum eru því engin mörk sett, LUGANO 570 G kemur í stað fullbúins eldhúss.
Hliðarhellan er fullkomin til að elda fjölbreytta forrétti, t.d. hvítlausrækjur í ólífuolíu, til að elda fylgirétti, eins og grænmetisrétti eða búa til sósur á
meðan grillað er. Við mælum með fylgihlutnum OUTDOORCHEF Aroma pönnunni, til að allir réttir heppnist fullkomlega.
Frekari upplýsingar um víðfeðmu fylgihlutalínunna okkar má finna á: WWW.OUTDOORCHEF.COM
ÞEGAR BÚIÐ ER AÐ GRILLA
1. Stillið gasstillihnappinn fyrir hvern brennara á .
2. a) Skrúfið fyrir gasið á gaskútnum.
b) Slökkvið á aðalrofanum á rafmagnsboxinu.
3. Leyfið grillinu að kólna alveg og þrífið það svo.
4. Fjarlægið vindhlífina
5. Fjarlægið pönnustykkið
6. Setjið yfirbreiðslu yfir grillið.
ÞRIF
Aðeins þarf að hreinsa grillið lítillega eftir hverja notkun þar sem mesta fitan gufar upp eða endar í safnbakkanum. Ef grillið er mjög óhreint skal
hita það í um 10 mínútur á fullum krafti. Notið grillbursta með messinghárum til að hreinsa trektina og grillgrindina (ekki stálbursta).
Þegar þrífa á betur skal nota BARBECUE CLEANER frá OUTDOORCHEF. Einnig er hægt að nota nælonsvamp og sápuvatn til að fjarlægja
lausar matarleifar.
MIKILVÆGT: Eftir hverja vandlega hreinsun skal láta grillið þorna (brenna) almennilega á stillingu .
ÞRIF Á AUKAGRILLFLETI LUGANO 570 G
Aðeins þarf að hreinsa grillið lítillega eftir hverja notkun þar sem mesta fitan gufar upp eða endar í safnbakkanum. Notið grillbursta með
messinghárum til að hreinsa grillgrindina og -plötuna (ekki stálbursta). Að lokum er hægt að taka safnbakkann út og hreinsa hann með
BARBECUE-CLEANER frá OUTDOORCHEF.
MIKILVÆGT: Ef hreinsiefni eru notuð við þrifin verður að láta grillið þorna vel á eftir. Til að flýta fyrir þurrkun má kveikja á grillinu og láta það
brenna í nokkrar mínútur á hæstu stillingu.
178

Brauchen Sie Hilfe? Stellen Sie Ihre Frage.

Forenregeln

Missbrauch melden von Frage und/oder Antwort

Libble nimmt den Missbrauch seiner Dienste sehr ernst. Wir setzen uns dafür ein, derartige Missbrauchsfälle gemäß den Gesetzen Ihres Heimatlandes zu behandeln. Wenn Sie eine Meldung übermitteln, überprüfen wir Ihre Informationen und ergreifen entsprechende Maßnahmen. Wir melden uns nur dann wieder bei Ihnen, wenn wir weitere Einzelheiten wissen müssen oder weitere Informationen für Sie haben.

Art des Missbrauchs:

Zum Beispiel antisemitische Inhalte, rassistische Inhalte oder Material, das zu einer Gewalttat führen könnte.

Beispielsweise eine Kreditkartennummer, persönliche Identifikationsnummer oder unveröffentlichte Privatadresse. Beachten Sie, dass E-Mail-Adressen und der vollständige Name nicht als private Informationen angesehen werden.

Forenregeln

Um zu sinnvolle Fragen zu kommen halten Sie sich bitte an folgende Spielregeln:

Neu registrieren

Registrieren auf E - Mails für Outdoorchef Lugano 570 G wenn:


Sie erhalten eine E-Mail, um sich für eine oder beide Optionen anzumelden.


Andere Handbücher von Outdoorchef Lugano 570 G

Outdoorchef Lugano 570 G Installationsanweisung - Alle Sprachen - 16 seiten


Das Handbuch wird per E-Mail gesendet. Überprüfen Sie ihre E-Mail.

Wenn Sie innerhalb von 15 Minuten keine E-Mail mit dem Handbuch erhalten haben, kann es sein, dass Sie eine falsche E-Mail-Adresse eingegeben haben oder dass Ihr ISP eine maximale Größe eingestellt hat, um E-Mails zu erhalten, die kleiner als die Größe des Handbuchs sind.

Ihre Frage wurde zu diesem Forum hinzugefügt

Möchten Sie eine E-Mail erhalten, wenn neue Antworten und Fragen veröffentlicht werden? Geben Sie bitte Ihre Email-Adresse ein.



Info