638004
71
Zoom out
Zoom in
Vorherige Seite
1/76
Nächste Seite
71
NOTKUN GRILLSINS
1. Gangið úr skugga um að hitaelementið hafi verið sett rétt í.
2. Stingið rafmagnsklónni í jarðtengda innstungu.
3. VARÚÐ:
Tengja verður tækið við lekastraumsrofa með að hámarki 30mA mállekastraumi
.
4. Stillið aðalrofann á „I“.
5. Stillið hitastillinn á „ON“.
6. Græna gaumljósið á þrepi 1 byrjar að blikka og gefur þannig til kynna að verið sé að hita upp hitaelementið.
7. Stillið hitastig hitastillisins með örvahnöppunum > eða < eftir þörfum á bilinu 1–7 og hitið með lokið á þar til græna gaumljósið logar stöðugt
og gefur þannig til kynna að réttu hitastigi sé náð. Grillið er u.þ.b. 10–15 mínútur að hitna, en það fer eftir hitastillingunni, veðri og vindum
hverju sinni.
8. Í stillingu 7 hitar grillið stöðugt. VARÚÐ: Þegar grillað er með þessari stillingu MÁ LOKIÐ EKKI VERA Á.
9. Vegna veðurs og vinds getur þurft að nota hitastillinn til að halda réttu hitastigi á grillinu.
ÁBENDINGAR
Með rafmagnskúlugrillinu frá OUTDOORCHEF má bæði grilla (með og án loks) og elda (með loki).
ATHUGIÐ: Vegna hættu á ofhitnun má ekki leggja stíft eða sveigjanlegt efni á borð við álbakka, álpappír eða annað hitaþolið efni á grillið.
Notkun slíkra hluta eða efna á grillgrindinni dregur úr öryggi tækisins og getur valdið miklum skemmdum á því.
OUTDOORCHEF-grillið er enn betra með réttum aukabúnaði. Hvort sem verið er að grilla eða elda: Fáið útrás fyrir tilraunastarfsemi og
sköpunargleði.
Finna má alla fylgihluti fyrir grillið á OUTDOORCHEF.COM
ÞEGAR BÚIÐ ER AÐ GRILLA
Stillið hitastillinn á „OFF“.
Stillið aðalrofann á „O“.
Takið rafmagnsklóna alltaf úr sambandi þegar grillið er ekki í notkun. Tækið er ekki tekið úr sambandi við rafmagn nema að klóin sé tekin úr
innstungunni. Takið alltaf um klóna sjálfa og togið ekki í snúruna.
Hreinsið grillgrindina og fitusafnbakkann eftir hverja notkun. Leyfið grillinu að kólna alveg áður en það er þrifið.
ÞRIF
Stillið hitastillinn á „OFF“ áður en byrjað er að þrífa grillið.
Stillið aðalrofann á „O“.
Takið rafmagnsklóna úr innstungunni og leyfið grillinu að kólna alveg.
VARÚÐ: Alls ekki má dýfa grillinu og hitaelementum með rafmagnssnúru í vatn eða hreinsa þessa hluti undir rennandi vatni. Hindrið að
rafbúnaður komist í snertingu við vatn.
Strjúkið af hitaelementum með rökum klúti og þerrið með mjúkum og þurrum klúti.
MIKILVÆGT: Notið ekki sterk eða grófkorna hreinsi- og leysiefni við þrif á rafmagnskúlugrillinu.
Hreinsið grindina með grillbursta með messinghárum (ekki stálbursta). Ekki má nota neina hvassa hluti eða sterk hreinsiefni.
Þrífið fitusafnbakkann með sápuvatni.
Megnið af fitunni gufar upp eða drýpur á álfilmuna og lekur þannig niður í fitusafnbakkann. Af þessum sökum þarf að skipta reglulega um
álfilmuna á EASY REFLECT, í síðasta lagi þegar hún er þakin fituleifum.
MIKILVÆGT: Ef álfilman er hrein næst mun betri undirhiti og betur gengur að grilla!
Fyrir aðra hluta grillsins, sem og við vandleg þrif, skal nota nælonsvamp og sápuvatn til að fjarlægja lausar matarleifar. Einnig má nota
ofnahreinsi.
MIKILVÆGT: Eftir hverja vandlega hreinsun skal láta grillið þorna almennilega (brenna) á stillingu 6, þar sem sterk lykt er af flestum gerðum
ofnahreinsis.
71

Brauchen Sie Hilfe? Stellen Sie Ihre Frage.

Forenregeln

Missbrauch melden von Frage und/oder Antwort

Libble nimmt den Missbrauch seiner Dienste sehr ernst. Wir setzen uns dafür ein, derartige Missbrauchsfälle gemäß den Gesetzen Ihres Heimatlandes zu behandeln. Wenn Sie eine Meldung übermitteln, überprüfen wir Ihre Informationen und ergreifen entsprechende Maßnahmen. Wir melden uns nur dann wieder bei Ihnen, wenn wir weitere Einzelheiten wissen müssen oder weitere Informationen für Sie haben.

Art des Missbrauchs:

Zum Beispiel antisemitische Inhalte, rassistische Inhalte oder Material, das zu einer Gewalttat führen könnte.

Beispielsweise eine Kreditkartennummer, persönliche Identifikationsnummer oder unveröffentlichte Privatadresse. Beachten Sie, dass E-Mail-Adressen und der vollständige Name nicht als private Informationen angesehen werden.

Forenregeln

Um zu sinnvolle Fragen zu kommen halten Sie sich bitte an folgende Spielregeln:

Neu registrieren

Registrieren auf E - Mails für Outdoorchef P-420E wenn:


Sie erhalten eine E-Mail, um sich für eine oder beide Optionen anzumelden.


Andere Handbücher von Outdoorchef P-420E

Outdoorchef P-420E Installationsanweisung - Alle Sprachen - 4 seiten


Das Handbuch wird per E-Mail gesendet. Überprüfen Sie ihre E-Mail.

Wenn Sie innerhalb von 15 Minuten keine E-Mail mit dem Handbuch erhalten haben, kann es sein, dass Sie eine falsche E-Mail-Adresse eingegeben haben oder dass Ihr ISP eine maximale Größe eingestellt hat, um E-Mails zu erhalten, die kleiner als die Größe des Handbuchs sind.

Ihre Frage wurde zu diesem Forum hinzugefügt

Möchten Sie eine E-Mail erhalten, wenn neue Antworten und Fragen veröffentlicht werden? Geben Sie bitte Ihre Email-Adresse ein.



Info