www.scheppach.com / service@scheppach.com / +(49)-08223-4002-99 / +(49)-08223-4002-58
38 | IS
Þjónusta
Almennar þjónustuaðgerðir
• Við mælum með að tækið sé hreinsað eftir
hverja notkun.
• Hreinsið tækið reglulega með rökum klúti og
ögn af mildri sápu.
• Notið ekki hreinsi eða leysiefni, þau gætu
orsakað skemmdir á gerviefnahlutum
tækisins.
Geymsla
Geymið tækið og fylgihluti þess á dimmum,
þurrum og frostlausum stað sem einnig er
utan seilingar barna.
Ráðlagður geymsluhiti er milli 5 og 30˚C.
Inngangur
FRAMLEIÐANDI:
scheppach Fabrikation von
Holzbearbeitungsmaschinen GmbH
Günzburger Straße 69
D-89335 Ichenhausen
KÆRI VIÐSKIPTAVINUR,
Við óskum þér mikla gleði og velgengni í að
vinna með nýja tækinu.
Samkvæmt viðeigandi lögum um ábyrgð er
framleiðandi þessarar hjólsagar ekki ábyrgur
fyrir skemmdum sem upp koma eða vegna:
• rangrar meðferðar,
• þess að notkunarleiðbeiningum er ekki fylgt
eftir,
• þess að viðgerð er framkvæmd af þriðja
aðila og viðgerðarmaður hefur ekki tilskilin
ley,
• þess að varahlutir sem ekki koma frá
framleiðanda hefur verið komið fyrir,
• rangrar notkunar,
Taka upp
• Opnið pakkninguna og takið tækið varlega
úr. Fjarlægið umbúðirnar og umbúðar- / og
utnings-öryggishluti (ef slíkt er að nna).
• Farið yr hvort allir hlutar séu í
pakkningunni.
• Grandskoðið hvort að á tækinu og
fylgihlutum séu utningsskemmdir.
• Geymið pakkninguna ef mögulegt er þar til
ábyrgð rennur út.
VIÐVÖRUN
Tækið og pakkningin eru engin
barnaleikföng! Börn mega ekki leika sér
Geta valdið köfnunog
öndunarörðugleikum!
Mál (LxWxH) í
mm 1000-1650 x 580 x 810-910
Hlaða í kg 200
Þyngd í kg 12,5