782529
150
Zoom out
Zoom in
Vorherige Seite
1/200
Nächste Seite
150 І 200
lögð titringsgildi (vektorssumma þriggja átta) sýnir það
sem samsvarar EN 61029.
Fyrir framkvæmd
Vélin þarf að standa á öruggum stað, það þýðir á
vinnubekk og áfest við neðri hluta hans.
Áður en sett í gang þurfa allar hlífar og öryggistæki að
vera fjarlægð reglum samkvæmt.
Sagarblaðið þarf að geta virkað án fyrirstöðu.
Í tilfelli unnins viðar, takið eftir aukahlutum eins og t.d.
nöglum eða skrúfum.
Áður en þið virkið start takkann, gangið úr skugga um
að sagarblaðið sé rétt sett í og að hreyfanlegu hlutar
þess séu án fyrirstöðu.
Sannreynið áður en vélin er sett í samband, að
miðaupplýsingarnar passi við netupplýsingarnar.
Setjið vélina bara í samband við reglum samkvæmt
uppsetta þriggja teina innstungu sem er með minnst
16A öryggi.
Samsetning og notkun
Athugið! Áður en hjólsögin er þjónustuð, henni
breytt eða uppsett, takið klóna ávallt úr sambandi!
Setjið meðfylgjandi hluta á att yrborð. Flokkið í jafna
hluta.
Ráðlegging: Þegar samtengingarnar eru festar með
skrúfu (hringlaga/eða sexkanti), sexkantróm og undirskí-
fu, þarf að setja undirskífuna undir róna.
Setjið skrúfurnar, hverja um sig, utan frá inn, festið sam-
tengingarnar með róm að innan.
Ráðlegging: Festið rærnar og skrúfurnar á meðan á
samsetningunni stendur einungis þannig að þær detti
ekki af.
Ef rærnar og skrúfurnar hafa verið kirlega skrúfaðar
saman áður en lokasamsetningin fer fram, er ekki hægt
að framkvæma hana.
Samsetning stands. Mynd 5/6/7
1. Festið fæturna fjóra (17) með boltunum og rónum (h)
við þrýstistoðið (20+21).
m Aðvörun
Efstu þrýstistoðin eru með rauf til að festa þau við
borðið!
Passið vel að merkingar A og B séu alltaf á móti hvor
annarri.
2. Festið nú þrýstistoðin lauslega við fæturna með
boltunum (g) og rónum (h) (Mynd 5)
3. Stingið gúmmístykkjunum (22) á fæturnar (mynd 6).
4. Setjið síðan alla sögina upp á standinn með því að
festa skrúfboltana og rærnar í hornunum (Mynd 7 ).
5. Skrúð að lokum allar skrúfurnar og rær undirhlutans
fastar.
Samsetning handhjóls, Mynd 8
1. Setjið skífuna (a) á boltann (e).
2. Setjið síðan boltann á handfangið (d) og skífuna (c)
á boltann.
3. Festið þessa samsetningu við handhjólið (8) og
tryggið það með skrúfboltanum (b).
Ísetning klofeygsins / uppsetning (mynd 9/10/11)
m Athugið! Taka klóna úr innstungunni!
Ísetning klofeygsins (6) þarf að yrfara áður en sett
er í gang.
1. Sagarblað (5) stilla á mestu skurðardýpt, stilla á 0°
og festa.
2. Fjarlægið borðinnleggið (6) (Mynd 9)
13 Áður en hast er handa, gangið úr skugga um að
aukaverkfærið sem þið notið sé samkvæmt tækni-
legum kröfum þessa rafmagnsverkfæris og sé fest
reglum samkvæmt.
14 Notið meðfylgjandi sagarblað aðeins fyrir sögunar-
vinnu í við, aldrei fyrir stál.
Eftirskilin áhætta
Rafmagnsverkrið er byggt eftir tæknisðlum og
viðurkenndum öryggistæknireglum. Þrátt fyrir það
getur einstaka eftirskilin áhætta komið upp.
Heilsu stefnt í hættu vegna straums við notkun á
óstöðluðum rafmagnssnúrum. Þrátt fyrir allar öryg-
gisráðstafanir getur þar að auki óáberandi eftirskilin
áhætta komið upp.
Eftirskilda áhættu er hægt að minnka með því
að „öryggisleiðbeiningarnar“ og „notkun reglum
samkvæmt“ er framfylgt, svo og að notkunarhand-
bókinni í heild sé skoðuð.
Ofnotið vélina ekki að óþörfu: ef sagað er af of miklum
krafti skemmist sagarblaðið jótt.
Þetta getur leitt til þess að hún virkar ekki eins vel er
unnið er á hana og skurðarnákvæmni minnkar.
Forðist tilviljanakennda gangsetningu vélarinnar;
þegar innstungunni er stungið inn má ekki kveikja á
takkanum.
Notið verkfærið sem ráðlagt er í handbókinni. Þannig
nær sögin ykkar hámarksgetu.
Haldið höndum fjarri vinnusvæðinu þegar vélin er í
gangi.
Áður en þið stillið eða þjónustið, slökkvið á tækinu og
takið úr sambandi.
Tækniupplýsingar
Riðstraumsmótor 220-240 V~ 50Hz
Geta 2000 Watt
Rekstrarokkur S6 20%*
Hraði mótors 4800 min-1
Harðstálssagarblað ø 255 x ø 30 x 2,8 mm
Fjöldi tanna 60
Þykkt klofeygs 2,5 mm
Borðarstæ 640 x 640 (990) mm
Skurðarhæð max. 90° 75 mm
Skurðarhæð max. 45° 50 mm
Hæðarstilling 0 - 75 mm
Sagarblaðssnúningur 0 - 45°
Sogtengi ø 40 mm
Þyngd ca. 31,5 kg
* Rekstrarokkur S6 20%: Þrepskipti með rekstrarhætti
(ending 10 mín). Til að mótorinn ofhitni ekki á hann að
vera í gangi 20%af tímanum með uppgefnum hestöf-
lum og þarf í kjölfarið að vera í gangi 80%af tímanum
án þunga.
Hljóðupplýsingar
Hljóðupplýsingarnar eru samkvæmt EN 61029 staðli.
Hljóðþrýstingsgildi LpA 92,6 dB(A)
Óvissa KpA 3 dB
Hljóðþrýstingsgildi LWA 105,6 dB(A)
Óvissa KWA 3 dB
Berið heyrnartól
Hávaði getur haft heyrnarleysi í för með sér. Saman-
150

Brauchen Sie Hilfe? Stellen Sie Ihre Frage.

Forenregeln

Missbrauch melden von Frage und/oder Antwort

Libble nimmt den Missbrauch seiner Dienste sehr ernst. Wir setzen uns dafür ein, derartige Missbrauchsfälle gemäß den Gesetzen Ihres Heimatlandes zu behandeln. Wenn Sie eine Meldung übermitteln, überprüfen wir Ihre Informationen und ergreifen entsprechende Maßnahmen. Wir melden uns nur dann wieder bei Ihnen, wenn wir weitere Einzelheiten wissen müssen oder weitere Informationen für Sie haben.

Art des Missbrauchs:

Zum Beispiel antisemitische Inhalte, rassistische Inhalte oder Material, das zu einer Gewalttat führen könnte.

Beispielsweise eine Kreditkartennummer, persönliche Identifikationsnummer oder unveröffentlichte Privatadresse. Beachten Sie, dass E-Mail-Adressen und der vollständige Name nicht als private Informationen angesehen werden.

Forenregeln

Um zu sinnvolle Fragen zu kommen halten Sie sich bitte an folgende Spielregeln:

Neu registrieren

Registrieren auf E - Mails für Toolson TS6000 PRO wenn:


Sie erhalten eine E-Mail, um sich für eine oder beide Optionen anzumelden.


Das Handbuch wird per E-Mail gesendet. Überprüfen Sie ihre E-Mail.

Wenn Sie innerhalb von 15 Minuten keine E-Mail mit dem Handbuch erhalten haben, kann es sein, dass Sie eine falsche E-Mail-Adresse eingegeben haben oder dass Ihr ISP eine maximale Größe eingestellt hat, um E-Mails zu erhalten, die kleiner als die Größe des Handbuchs sind.

Ihre Frage wurde zu diesem Forum hinzugefügt

Möchten Sie eine E-Mail erhalten, wenn neue Antworten und Fragen veröffentlicht werden? Geben Sie bitte Ihre Email-Adresse ein.



Info