812304
30
Zoom out
Zoom in
Vorherige Seite
1/73
Nächste Seite
OUTDOORCHEF.COM OUTDOORCHEF.COM
58 59
NOTKUNARLEIÐBEININGAR
Lesið leiðbeiningarnar vandlega áður en OUTDOORCHEF kúlugrillið fyrir viðarkol er tekið í notkun.
Geymið notkunarleiðbeiningarnar á öruggum stað. Þær innihalda mikilvægar upplýsingar um öryggi, notkun og viðhald.
VARÚÐ: Viðarkolagrillið frá OUTDOORCHEF má ekki nota sem eldstæði.
ÖRYGGISLEIÐBEININGAR
Ef ekki er farið eftir þessum öryggisleiðbeiningum og varúðarráðstöfunum getur það leitt til alvarlegra slysa. Lesið því þessar leiðbeiningar
vandlega áður en grillið er tekið í notkun.
Notið ekki grillið í lokuðu rými!
VARÚÐ! Notið hvorki spritt né bensín til að kveikja upp í grillinu eða kveikja aftur í því! Notið aðeins kveikiefni sem samræmast
staðlinum EN 1860-3!
VARÚÐ! Haldið börnum og gæludýrum fjarri
VARÚÐ! Þetta grill verður mjög heitt og því má ekki færa það til meðan það er í notkun
Skiljið grillið aldrei eftir án eftirlits meðan á notkun stendur.
Komið grillinu fyrir í skjóli fyrir vindi ef hægt er áður en það er notað.
Notið eingöngu venjuleg kveikiefni og farið eftir ábendingunum á umbúðum vörunnar.
Setjið aldrei kveikilög eða kol sem hafa verið dreypt með slíkum vökva ofan á heit eða volg kol.
Hafið grillið í öruggri fjarlægð, 1,5 m frá brennanlegum efnum.
Ýtið ekki grillum á hjólum yfir óslétt undirlag eða þrep!
Ekki fjarlægja öskuna fyrr en hún er orðin alveg köld.
Notið alltaf grillhanska við notkun og þegar loftgötin eru stillt.
Klæðist viðeigandi fatnaði. Logar geta auðveldlega læst sig í langar og víðar ermar.
OUTDOORCHEF mælir með því að hita upp grillið fyrir fyrstu notkun og láta brenniviðinn glóa í a.m.k. 30 mínútur.
Fyrir opinn og lokuð grill og einnig fyrir varanlega settan grill: "Ekki skal nota grillið í lokuðu og / eða búrúmum, Byggingar,
tjöld, hjólhýsi, bifreiðar, bátar. Það er hætta á líf vegna kolmónoxíðs eitrunar"
RÁÐSTAFANIR FYRIR HITUN
Komið OUTDOORCHEF kúlugrillinu fyrir viðarkol fyrir á sléttu og traustu undirlagi.
Áður en kveikt er upp í kolunum skal ganga úr skugga um að öskuskálin sitji rétt og að öll
loftgöt séu opin.
Auðvelt er að athuga stöðu loftgatanna að neðan með því að skoða vísinn á öskuskálinni.
Hægt er að stilla hitann á einfaldan hátt með því að opna og loka loftgötunum: Með því að
opna hækkar hitinn og með því að loka lækkar hann.
OUTDOORCHEF mælir með: Notið venjulega kveikikubba og pappír til að kveikja upp í
grillinu en ekki kveikilög.
Til að ná upp miklum og stöðugum hita mælum við með notkun hágæða viðarkola eða
viðarkubba frá OUTDOORCHEF. Geymið þá á þurrum stað.
Til að byrja með skal nota eftirfarandi magn fyrir OUTDOORCHEF kúlugrill fyrir viðarkol:
Hentug viðarkol og -kubbar fást hjá söluaðilum OUTDOORCHEF.
HITUN Á VIÐARKOLAGRILLI MEÐ KVEIKIGRIND
1. Fjarlægið alla innri hluta grillsins (grillgrind, trekt, safaskál, kolaskál) áður en kveikt er upp í
grillinu svo nægilegt loft sé til staðar og sem bestur árangur náist við brunann.
2. Setjið litlu kveikigrindina í, setjið venjulega kveikikubba í hana og kveikið í þeim. Ekki nota
neina vökva á borð við bensín, spritt eða svipaðan kveikilög. Setjið aldrei kveikilög eða kol
sem hafa verið dreypt með slíkum vökva ofan á heit eða volg kol.
3. Leggið kolaskálina í og fyllið hana með viðarkolum / kubbum (sjá upphafsmagn í kaflanum
RÁÐSTAFANIR FYRIR HITUN). Gætið þess að engir kubbar liggi upp við kúluna.
4. Látið kolin brenna í u.þ.b. 30–45 mínútur með lokið opið þar til þau glóa jafnt og hvítt
laghefur sest á þau.
Þá fyrst má byrja að grilla.
5. Setjið ekki grillmatinn á fyrr en öskulag sést á kolunum
MIKILVÆGT:
Skráið hjá ykkur raðnúmer viðarkolagrillsins á bakhlið þessara notkunarleiðbeininga. Númerið stendur á fótastelli grillsins og umbúðunum.
Mikilvægt er að hafa raðnúmerið við hendina til að flýta fyrir fyrirspurnum, þegar varahlutir eru pantaðir og fyrir allar ábyrgðarkröfur.
Mikilvægt er að hafa raðnúmerið og vörunúmerið við hendina til að flýta fyrir fyrirspurnum, þegar varahlutir eru pantaðir og fyrir allar
ábyrgðarkröfur. Geymið notkunarleiðbeiningarnar á öruggum stað. Þær innihalda mikilvægar upplýsingar um öryggi, notkun og viðhald.
Total rate Qn=Σ
Typ:
PIN 0063 BP 3505
Outdoorchef AG
Eggbühlstrasse 28, 8050 Zürich
0063
Cat.I3 B/P
3+
Butane / Propane
G30 / G31
Serial No.:
Article No.:
30/37 mbar
Cat.I
Made in China
DISTRIBUTION
Outdoorchef Deutschland GmbH
Ochsenmattstr. 10 | 79618 Rheinfelden | Germany
480 1000 grömm
570 1500 grömm
is
30

Brauchen Sie Hilfe? Stellen Sie Ihre Frage.

Forenregeln

Missbrauch melden von Frage und/oder Antwort

Libble nimmt den Missbrauch seiner Dienste sehr ernst. Wir setzen uns dafür ein, derartige Missbrauchsfälle gemäß den Gesetzen Ihres Heimatlandes zu behandeln. Wenn Sie eine Meldung übermitteln, überprüfen wir Ihre Informationen und ergreifen entsprechende Maßnahmen. Wir melden uns nur dann wieder bei Ihnen, wenn wir weitere Einzelheiten wissen müssen oder weitere Informationen für Sie haben.

Art des Missbrauchs:

Zum Beispiel antisemitische Inhalte, rassistische Inhalte oder Material, das zu einer Gewalttat führen könnte.

Beispielsweise eine Kreditkartennummer, persönliche Identifikationsnummer oder unveröffentlichte Privatadresse. Beachten Sie, dass E-Mail-Adressen und der vollständige Name nicht als private Informationen angesehen werden.

Forenregeln

Um zu sinnvolle Fragen zu kommen halten Sie sich bitte an folgende Spielregeln:

Neu registrieren

Registrieren auf E - Mails für Outdoorchef Chelsea 570 C wenn:


Sie erhalten eine E-Mail, um sich für eine oder beide Optionen anzumelden.


Andere Handbücher von Outdoorchef Chelsea 570 C

Outdoorchef Chelsea 570 C Installationsanweisung - Alle Sprachen - 8 seiten


Das Handbuch wird per E-Mail gesendet. Überprüfen Sie ihre E-Mail.

Wenn Sie innerhalb von 15 Minuten keine E-Mail mit dem Handbuch erhalten haben, kann es sein, dass Sie eine falsche E-Mail-Adresse eingegeben haben oder dass Ihr ISP eine maximale Größe eingestellt hat, um E-Mails zu erhalten, die kleiner als die Größe des Handbuchs sind.

Ihre Frage wurde zu diesem Forum hinzugefügt

Möchten Sie eine E-Mail erhalten, wenn neue Antworten und Fragen veröffentlicht werden? Geben Sie bitte Ihre Email-Adresse ein.



Info