782362
263
Zoom out
Zoom in
Vorherige Seite
1/296
Nächste Seite
263IS
Áður en tækið er sett í samband við rafmagn skal
ganga úr skugga um upplýsingarnar um spennu
á merkispjaldinu séu þær sömu og fyrir rafkerð á
staðnum.
8. Uppsetning og notkun
8.1 Sögin sett upp (myndir 1 - 6)
Til að stilla snúningsborðið (16) þarf að ýta
læsihandfanginu (13) niður á við og ýta
endastillisveinni (12) upp með vísingri.
Snúið plötunni (16) og vísinum (14) á hornið sem
óskað er eftir á kvarðanum (15) og festið í þeirri stöðu
með festihandfanginu (13).
Með því þrýsta sagarhausnum (5) lauslega niður
og draga festipinnann (24) um leið úr mótorhöldunni
er sögin tekin úr læsingunni í neðri stöðunni.
Ýtið sagarhausnum (5) upp þar til aæsingararmurinn
(3) smellur í lás.
Hægt er festa festibúnaðinn (8) bæði hægra
og vinstra megin á fasta sagarborðið (17). Setjið
festibúnaðinn (8) ofan í þar til gert gat aftan á
viðhaldsbríkinni (18) og festið með boltanum.
Berar fyrir verkstykkin (9) eru sett í fasta sagarborðið
(17) eins og sýnt er á mynd 6a, b og c og síðan
er þeim ýtt alveg inn. Festið stengurnar með
öryggisklemmunum þannig þær geti ekki runnið
óvart til. Festið armana síðan með boltanum (10) í
æskilega stellingu.
Með því að losa um festiskrúfuna (22) er hægt að halla
sagarhausnum (5) um allt að 45° til vinstri.
8.2 Fínstilling stoppara fyrir 90° bútasögun 90°
(myndir. 3,5,18)
Vinkill (a) fylgir ekki með.
Færið sagarhausinn (5) niður og festið hann með
festipinnanum (24).
Losið um festiskrúfuna (22).
Setjið stopparavinkilinn (a) á milli sagarblaðsins (7) og
snúningsplötunnar (16).
Losið um lásróna og snúið stilliskrúfunni (30) þar til
hornið á milli sagarblaðsins (7) og snúningsplötunnar
(6) er 90°.
Herðið lásróna aftur til að festa í þessari stillingu.
Athugið því næst hvað hornamælirinn (20) sýnir. Ef
þörf krefur skal losa um vísinn með stjörnuskrúfjárni,
færa hann í stöðuna á hornakvarðanum (19) og
herða festiskrúfunaaftur.
8.3 Fínstilling stoppara fyrir 45° gráðusögun 45°
(myndir. 1,3,5,19)
Vinkill (b) fylgir ekki með.
Færið sagarhausinn (5) niður og festið hann með
festipinnanum (24).
Festið snúningsplötuna (16) í 0°.
Losið um festisveina (22) og hallið sagarhausnum (5)
til vinstri í 45° með handfanginu (1).
Setjið 45°-stopparavinkilinn (b) á milli sagarblaðsins
(5) og snúningsplötunnar (8).
Losið um lásróna og snúið stilliskrúfunni (22) þar til
hornið á milli sagarblaðsins (7) og snúningsplötunnar
(16) er nákvæmlega 45°.
Herðið lásróna aftur til að festa í þessari stillingu.
8.4 Bútasögun 90° og snúningsplata 0° (mynd. 1,2,6,7)
Ef sögunarbreiddin er allt að 100 mm er hægt að festa
dráttarmöguleika sagarinnar í aftari stöðunni með skrúfu
(23). Hægt er nota sögina sem þverskera í þessari
stellingu. Ef sögunarbreiddin er meiri en 100 mm þarf
gæta þess festiskrúfan (23) laus og sagarhausinn
(5) sé hreyfanlegur.
Varúð! Ef saga á 90° þversum þarf festa þarf
færanlegu viðhaldsbríkina (28) í innri stöðu sína.
Losið festiskrúfuna (29) á færanlegu viðhaldsbríkinni
(28) og ýtið bríkinni (28) inn á við.
Festa þarf færanlegu viðhaldsbríkina (28) það langt
frá innstu stöðu sinni að bilið milli viðhaldsbríkurinnar
(28) og sagarblaðsins (7) sé mest 5 mm.
Áður en sagað er þarf athuga hvort hætta á
viðhaldsbríkin (28) og sagarblaðið (7) geti rekist saman.
Herðið festiskrúfuna (29) aftur.
Færið sagarhausinn (5) í efri stöðuna.
Ýtið sagarhausnum (5) aftur með handfanginu (1)
og festið hann í þeirri stöðu ef þess þarf (allt eftir
sögunarbreiddinni).
Leggið viðinn sem á að saga upp að stopparanum (18)
og á snúningsplötuna (16).
Skorðið viðinn með vingunni (8) á fasta sagarborðið
(17) til koma í veg fyrir hann færist til á meðan
sagað er.
Styðjið á aæsingararminn (1) til losa um
sagarhausinn (4).
Haldið inni arofanum (2) til að setja mótorinn í gang.
Sagað með föstum sagarhaussleða (23):
Færði sagarhausinn (5) með handfanginu (1) jafnt og
með léttum þrýstingi niður á við þar til sagarblaðið (7)
hefur sagað í gegnum verkstykkið.
Sagað með færanlegum sagarhaussleða (23):
Dragið sagarhausinn (5) alveg fram. Færið handfangið
(1) jafnt og með léttum þrýstingi niður á við. Ýtið
sagarhausnum (5) hægt og jafnt alveg aftur þar til
sagarblaðið (7) hefur sagað í gegnum verkstykkið.
Þegar lokið hefur verið við að saga skal færa
sagarhausinn aftur í efri upphafsstöðuna og sleppa
arofanum (2).
Athugið! Tækið fjaðrar sjálfkrafa upp á við og því má ekki
sleppa handfanginu (1) um leið og lokið hefur verið við að
saga, heldur skal færa sagarhausinn rólega upp á við og
halda lítillega á móti.
8.5 Bútasögun 90° og snúningsplata 0°- 45°
(mynd 1,6,7)
Með bútasöginni er hægt saga skáhallt til vinstri og
hægri frá 0°- 45° að stopparanum.
Varúð! Ef saga á 90° þversum þarf festa þarf
færanlegu viðhaldsbríkina (28) í innri stöðu sína.
Losið festiskrúfuna (29) á færanlegu viðhaldsbríkinni
(28) og ýtið bríkinni (28) inn á við.
263

Brauchen Sie Hilfe? Stellen Sie Ihre Frage.

Forenregeln

Missbrauch melden von Frage und/oder Antwort

Libble nimmt den Missbrauch seiner Dienste sehr ernst. Wir setzen uns dafür ein, derartige Missbrauchsfälle gemäß den Gesetzen Ihres Heimatlandes zu behandeln. Wenn Sie eine Meldung übermitteln, überprüfen wir Ihre Informationen und ergreifen entsprechende Maßnahmen. Wir melden uns nur dann wieder bei Ihnen, wenn wir weitere Einzelheiten wissen müssen oder weitere Informationen für Sie haben.

Art des Missbrauchs:

Zum Beispiel antisemitische Inhalte, rassistische Inhalte oder Material, das zu einer Gewalttat führen könnte.

Beispielsweise eine Kreditkartennummer, persönliche Identifikationsnummer oder unveröffentlichte Privatadresse. Beachten Sie, dass E-Mail-Adressen und der vollständige Name nicht als private Informationen angesehen werden.

Forenregeln

Um zu sinnvolle Fragen zu kommen halten Sie sich bitte an folgende Spielregeln:

Neu registrieren

Registrieren auf E - Mails für Toolson KGZ2550PRO wenn:


Sie erhalten eine E-Mail, um sich für eine oder beide Optionen anzumelden.


Das Handbuch wird per E-Mail gesendet. Überprüfen Sie ihre E-Mail.

Wenn Sie innerhalb von 15 Minuten keine E-Mail mit dem Handbuch erhalten haben, kann es sein, dass Sie eine falsche E-Mail-Adresse eingegeben haben oder dass Ihr ISP eine maximale Größe eingestellt hat, um E-Mails zu erhalten, die kleiner als die Größe des Handbuchs sind.

Ihre Frage wurde zu diesem Forum hinzugefügt

Möchten Sie eine E-Mail erhalten, wenn neue Antworten und Fragen veröffentlicht werden? Geben Sie bitte Ihre Email-Adresse ein.



Info